Þyngd | 1 kg |
---|
Eco By Sonya – Citronella Outdoor Spray
2.190 kr.
Citronella spreyið okkar er dásamlegt það inniheldur lífræna samsetningu af sítrónu, tröllatré, sítrónellu, basiliku olíu, sítrónugrasi og sedrusviði.
Frískandi líkams- og herbergissprey, sem hefur bakteríudrepandi eiginleika og innihaldsefni sem hjálpa til við að næra húðina og gefa henni raka.
Það er laust við kemísk og gervi efni. Þess í stað er það aðeins búið til með vottuðum lífrænum og náttúrulegum hráefnum.
Getur notað spreyið á heimilinu, bílnum og líkamsrækt, Mjög sniðugt t.d. að spreyja því í hlaupa skó og íþróttatöskuna.
Aðal Innihaldsefni:
- Citronella ilmkjarnaolía með ferskum ilm.
- Aloe Vera er mjög rakagefandi og nærandi fyrir húðina, hefur bakteríudrepandi og sveppaeyðandi eiginleika.
- Tea Tree olía hefur marga frábæra kosti fyrir húðina auk þess að vera mjög bakteríudrepandi.
100% Náttúrulegt | 100% Lífrænt | 100% Vegan
Ekki til á lager