Weight | 20 kg |
---|
Bulb – Hvítur Uppseldur
59.000 kr.
Bulb er svakalega smart – hönnunin er einstök. Hann er bæði flottur úti og inni líka. Í honum eru 2 sparperur sem gefa mjög flotta lýsingu. Það er líka fallegt að setja í hann perur sem skipta litum, þá geturðu ráðið hvernig lit hann hefur í dag, allt eftir skapi. Líka hægt að stilla peruna þannig að hann skipti litum hægt og rólega. Það er dimmer á þessum perum. Færð perurnar undir AÐRAR VÖRUR á síðunni. Pottarnir þola mjög vel íslenska veðráttu, snjó, rok, rigningu og frost.
Stærð: Hæð 70 cm – breidd þar sem hann er breiðastur er 58 cm/ mál á gati að ofan 28 cm
Ekki til á lager