Weight | 0,24 kg |
---|
SPIKENARD
3.980 kr.
Spikenard – Indverska leyndarmálið !
Spikenard vex í Himalayafjöllunum í Nepal, Kína og Indlandi.
Hún er mjög vinsæl um allan heim og þá sérstaklega í Indlandi, þar er hún notuð í td. ilmvötn,sjampó, húðvörur, sem lyf, í trúarathafnir og í hugleiðslu.
Spikenard er mikið notuð til þess að viðhalda fallegri húð og er sérstaklega góð við allskonar húðvandamálum,hún er sveppadrepandi og sótthreinsandi,
góð við Psoriasis, þurri húð og einnig er hún kláðastillandi, græðandi og er því sérstaklega góð á sár þar sem hún hjálpar þeim að gróa og heldur þeim hreinum.
Einnig er æðislegt er að anda að sér Spikenard þegar maður er með flensu, hita eða sýkingar hún styrkir ónæmiskerfið og hjálpar öllum kerfum líkamanns að starfa eðlilega.
Spikenard slær á kvíða, þunglyndi,streitu og hefur róandi áhrif á bæði líkama og sál.
Spikenard blandast mjög vel með Frankincense, Lavender, Myrrh, Sage og fleirum ilmjarnaolíum.
In stock