Þyngd | 1 kg |
---|
Ancient Wisdom – Less stess blend
1.990 kr.
á lager
Less Stress Ilmkjarnaolíublanda, 10ml
Það koma dagar sem eru einfaldlega erfiðari en aðrir, þá ættiru að prófa Less Stress ilmkjarnolíuna!
Þessi einstaka blanda inniheldur Clairy Sage, Sítrónu & Lavender sem hjálpar líkamanum að slaka ásamt því að auka vellíðan.
Þér er alveg óhætt að nota þessa olíu í baðið, í ilmolíulampann, undir iljarnar, aftan á hálsinn!
Við mælum með að blanda olíunni í góða grunnolíu ef nota á olíuna á líkamann!
Hristist vel fyrir notkun!
á lager