| Þyngd | 1 kg |
|---|
Fresh Linen – áfylling í ilmstangir
3.900 kr.
á lager
Áfylling af Fresh Linen frá Made by Zen.
200 ml.
Einstaklega vandaður ilmur sem kemur beint frá Ítalíu, með vinsæla ilminum okkar Fresh Linen. Hann er um leið léttur og upplífgandi, ilmur af fersku og hreinu líni sem þornar í sólinni.
Frískandi blanda af tuberose, liljum, appelsínublómum, eik og ávöxtum með keim af hlýjum amber.
á lager










