Þyngd | 1 kg |
---|
Super Breathe, ilmkjarnaolía
3.900 kr.
Nýja SUPER ilmkjarnaolíu-línan okkar er faglega blönduð með 100% hreinum ilmkjarnaolíum, gerðar með þína vellíðan í fyrirúmi. Fylltu andrúmsloftið í kringum þig með hágæða vellíðunar-ilmum og upplifðu kraftinn sem alvöru ilm-meðferð hefur upp á að bjóða.
Super Breathe inniheldur endurlífgandi blöndu af Eucalyptus, Sítrónu frá Sikiley, Piparmintu, Pine, Thyme & Bensóín til að hjálpa til við djúp-öndun. Þessi endurvekur skynfærin, léttir á kinnholunum og gerir þér auðveldara fyrir að anda.
á lager