Þyngd | 1 kg |
---|
Zolo Sítróna – ilmkerti
Original price was: 5.600 kr..2.800 kr.Current price is: 2.800 kr..
Ferskur og heillandi ilmur af ný kreistri sítrónu og Lime blandað við Lemongrass & Eucalyptus, toppað með ferskju og smá nótu af kanil, en rétt bara til þess að gera ilminn aðeins sætari.
Brennslutími: 40 klukkustundir
Ilmkertin frá Zolo eru hágæða lúxus ilmkerti, handgerð í London.
Kertin brenna hægt og jafnt og gefa frá sér mikinn og góðan ilm, það fer því ekkert á milli mála þegar kveikt er á þeim!
Styttið reglulega á kveiknum til þess að koma í veg fyrir reyk og sót, gott er að miða við ca 2 mm.
Til þess að nýta kertið sem best er mikilvægt að þegar fyrst er kveikt á kertinu,leyfa því að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í alla kanta.
Ekki til á lager