Þyngd | 1 kg |
---|
ARRAN ilmolíulampi
Original price was: 16.900 kr..12.900 kr.Current price is: 12.900 kr..
ARRAN – bambus ilmúðinn skapar ljúft andrúmsloft með ljósi af LED perum sem eyða litlu og hjálpa þér að slaka á. Þessir glæsilegu ilmolíulampar munu gera umhverfið líkast dýru SPA með ljúfum ilmi að eigin vali og fallegu ljósi.
Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.
ARRAN ilmolíulamparnir hafa einnig úðastjórnun sem skiptir sjálfkrafa um úðun og gufu með sekúndna millibili, sem er tilvalið þegar nota skal sterkari ilm.
Ef þú notar úðann án olíu og ilms, geturðu samt sem áður notið rakans af úðanum en hann er tilvalinn til að vinna mót þurrki sem skapast af nútíma upphitun og loftkælingu.
ARRAN slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.
ARRAN er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.
Stærð: 20 cm x 7,1cm
Vatnsmagn: 100 ml
á lager