| Þyngd | 0,24 kg |
|---|
Purchase COPPER COCONUT - BBW for the gjafalista Gjafalista #58300.
COPPER COCONUT – BBW
1.790 kr.
á lager
COPPER COCONUT – Bath & Bodyworks type ILMOLÍA
Sumar & hamingja í flösku!
Þú munt elska þennan hlýja og seiðandi ilm af kókos, sjávarsalti & mjúkum amber-nótum í bland við ferska appelsínu og Tonka-baunir!
Sérstaklega „djúsí“ og notalegur ilmur sem á klárlega eftir að verða einn af þínum uppáhalds!
(ATH. um er að ræða ilmolíu, myndin er eingöngu notuð til þess að sýna um hvaða ilm er að ræða)
á lager








