Þyngd | 1 kg |
---|
MARC INBANE – Náttúruleg brúnkufroða
8.954 kr.
Byltingarkennd blandan örvar framleiðslu á kollageni og er hönnuð til að gefa húðinni djúpan raka. Formúlan inniheldur þriðju kynslóðar hýalúrónsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hún endurvekur daufa og þreytulega húð, mýkir hana og gefur henni náttúrulegan lit.
Gott ráð
Notaðu MARC INBANE örtrefjahanskann til að ná jafnri brúnku með fullkominni áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum.
MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.
Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.
Stöðugur vilji okkar hjá MARC INBANE til að betrumbæta og þróa afurðir okkar gerir okkur kleift að vera í fremstu línu við að kynna nýjustu framfarir í heimi brúnkunnar. Vegna þessa hafa vörur okkar unnið til verðlauna um allan heim.
150ml
Ekki til á lager