Þyngd | 1 kg |
---|
Ozosana Sápa
4.890 kr.
á lager
Ozosana sápan.
Lífræn handgerð sápa úr ósonbeittri olíu sem hefur marga eiginleika ósons: súrefnisbindandi, endurnýjandi, lífgandi, andoxunarefni og hreinsandi.
henntar öllum húðgerðum. Mjög mjúk áferð, létt froða sem hreinsar húðina fullkomlega.
Leiðbeiningar: Bleyttu hendurnar nuddaðu sápuna , nuddaðu síðan andlitið með höndunum , forðist að snerta augu.
Ekki prufað á dýrum
Innihaldsefni:
- Aqua (vatn)
- Cocos nucifera (kókoshnetu) olía
- Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía
- Ozonized Olea europaea (ólífu) olía
- Ozonized Helianthus annuus (sólblóma) fræolía
- Sodium hydroxide
- Ricinus communis (kólóbeina) fræolía
- Persea gratissima (avókadó) olía
- Sodium chloride
100 gr
á lager
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.