Þyngd | 20 kg |
---|
Pot – hvítur
117.000 kr.
Pot pottarnir eru til í 4 stærðum með lýsingu. Þeir þola mjög vel íslenska veðráttu eins og rigningu, rok, snjó og frost. Rafkerfið er mjög vandað og gott, þeir eru með spar-perum og nota lítið rafmagn.
Blómapottarnir er einstakir og bjóða upp á að setja í þá fallega skreytingu eða fallegt tré út í garði einu sinni á ári eða til frambúðar.
Einnig lýsa þeir upp hluta af garðinum, veröndinni eða lýsa upp húsið þegar fer að hausta.
Þeir eru einstaklega fallegir þegar halda á veislur eða partý og eru mikið augnayndi fyrir ykkar gesti.
Það er hægt að nota þessa potta fyrir svo margt, t.d setja glerplötu ofan á þá og nota sem borð, fylla hann af ís og nota sem bjór/vín/gos kæli ofl ofl
Stærð: Hæð 90 cm – 99 cm í ummál
á lager