Þyngd | 1 kg |
---|
Veremundo – ilmkerti – Camomila & Lavender
5.600 kr.
á lager
Ilmkertin frá Veremundo eru ótrúlega vönduð.
Þetta er lang vinsælasta lyktin úr línunni og flestir ættu að þekkja ilmolíunna , alveg sú sama og í ilmstöngunum.
Kertin eru unnin úr “ Vegetable vaxi “
Glerið er 100 % endurunnið gler og lokið er úr tré
275 gr
70 klst brennslutími
á lager